top of page

Hvað viljum við gera fyrir þig?

Stjórnmálasamtökin Frjálst afl (x-Á) bjóða fram lista til sveitarstjórnarkosninganna í Reykjanesbæ í annað sinn.

Frjálst afl stendur fyrir frjálslynd og jafnréttismiðuð gildi og leggur áherslu á ábyrgð í rekstri og þjónustu við íbúa bæjarins. Mikilvægt er að horfa til framtíðar með hag og velferð bæjarbúa að leiðarljósi. Betri rekstur tryggir betra mannlíf og gerir kleift að hrinda sóknarfærum framtíðar í framkvæmd. Atkvæðagreiðslan á kjördag verður því kjörið tækifæri fyrir íbúa bæjarins að tryggja áframhaldandi árangur í þeirra þágu. Því skorum við á ykkur kjósendur að setja X við Á í kosningunum 26. maí!

Hvað höfum við gert fyrir þig?

Framkvæmdir verða að fylgja fyrirheitum. Frjálst afl hefur frá árinu 2014 komið áherslum sínum til framkvæmdar

  • Við réðum faglegan bæjarstjóra

  • Við höfum lækkað skuldir og aukið hagsæld

  • Atvinnulíf í stöðugum vexti, dregið úr atvinnuleysi og atvinnutækifærum hefur fjölgað

  • Við höfum þjónustað bæjarbúa með hag, velferð og lífskjör allra í fyrirrúmi 

  • Við munum halda áfram í þína þágu!

Nýjustu færslur

Birtar eru greinar frambjóðenda um samfélagsmál Reykjanesbæjar og málefni líðandi stundar - Sjá hér

Please reload

Hér má sjá stefnuskrá og áherslur Frjáls afls fyrir næstkomandi sveitarstjórnarkosningar - Sjá hér

Please reload

Frambjóðendur hjá Frjálsu afli fyrir komandi kosningar kynntir - Sjá hér

Please reload

Við bjóðum alla velkomna á kosningaskrifstofu okkar!

Opnunartími kosningaskrifstofu

Mánudaga-Fimmtudaga 17:00-22:00​

Föstudaga-Sunnudaga 11:30-17:00

Brekkustígur 41
260 Reykjanesbær.

 

frjalstafl@frjalstafl.is

 

 

  • Twitter App Icon
  • Instagram App Icon

Frjálst afl  - Brekkustígur 41 - 260 Reykjanesbær. 

                           frjalstafl@frjalstafl.is                                                                                                                                                                                                                    

bottom of page